Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Tilvalið fyrir börn sem vilja prófa hljóðfæranám krakkar pianonamskeid

Tónlistarskóli Árbæjar heldur 10 vikna píanónámskeið fyrir byrjendur og styttra komna í Ingunnarskóla og Krókhálsi.      krakkar pianonamskeid
Kennt er í litlum hóptímum (c.a. 4 saman í hóp) undir umsjón menntaðs kennara. Hver tími er 40 mín.
Námskeiðið hefst frá og með miðvikudeginum 7. október 2015
Í tímum er notast er við rafpíanó með eðlilegum áslætti. Hver nemandi er með eitt píanó.
Sameiginleg verkefni eru unnin í tímum og námskeiðið notast við speglaða kennslu, (flipped classroom) þ.e. námsefni er tekið upp á myndband fyrir nemendur. Þeir geta svo nálgast kennsluefnið á vefsíðu námskeiðsins.

 

Markmið námsins er fyrst og fremst að nemendur getið spilað einföld lög og æfingar en minni áhersla á nótnalestur.

Stefnt er að því að tímarnir verði sem fyrst eftir skólatíma.

Námskeiðið er tilvalið fyrir börn sem sýnt hafa hljóðfæranámi áhuga og fá þannig tækifæri til að kynnast náminu í raun.


Umsóknir sendist á tölvupósti á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Þar skal koma fram nafn, kennitala, bekkur og skóli nemanda. Hægt er að nota frístundakort Reykjavíkurborgar til greiðslu þáttökugjalda.

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00