Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Þriðjudaginn 17. maí síðastliðinn heimsóttu tveir nemendur úr Tónlistarskóla Árbæjar ásamt kennara Heilsuskóla Tanyu í Kópavogi. Þau Hafdís Bjarnadóttir gítarkennari og gítarnemarnir Örn Finnsson og Laufey Guðnadóttir léku lifandi TA I Jogagítartónlist í jógatíma undir stjórn Þórdísar Eddu Guðjónsdóttur jógakennara. Áhersla var lögð á notalega bakgrunnstónlist og óslitið flæði á milli laga til að styðja við jógaæfingar viðstaddra. Mikil ánægja var með viðburðinn hjá öllum sem tóku þátt, bæði jógafólki og hljóðfæraleikurum.

587-1664

tonarb@heimsnet.is

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FÖSTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00