Creativity

Innovation

Originality

Imagination

 

Salient

Salient is an excellent design with a fresh approach for the ever-changing Web. Integrated with Gantry 5, it is infinitely customizable, incredibly powerful, and remarkably simple.

Download

Steinþór Bjarni Gíslason gítar.  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  gsm: 6929690 steinthor bjarni

Steinþór Bjarni tók fyrst upp gítarinn 7 ára gamall og lærði þá örlítið að spila heima. 9 ára gamall hóf hann svo nám hjá Tryggva Hübner við Gítarskóla Íslands og var hjá honum næstu 5 árin, seinna átti hann svo eftir að sækja þann skóla aftur hjá Ragnari Emilssyni og enda loks uppi í tónlistarskóla F.Í.H.

Í millitíðinni flutti hann til Hveragerðis og lærði hann af Herði Friðþjófssyni við skólann þar. Þá byrjaði Steinþór til hliðs við námið að spila í bílskúrum og víðar með hinum ýmsu aðillum og hljómsveitum yfir unglingsárin. Steinþór heillaðist nánast einungis af rokki í þyngri kantinum á þessum tíma tíma en gekk þó til liðs við hljómsveitina White Signal sem spilaði að mestu leyti fönk og diskó og mótaðist þá tónlistarsmekkurinn yfir tímann. Sérstaklega við uppgötvun framsækins rokks frá 8. áratugnum (Hljómsveitir á borð við Pink Floyd, King Crimson, Gentle Giant, Genesis o.s.frv.).

Steinþór tók þátt í músíktilraunum árið 2014 og hafnaði hljómsveit hans, Lucy in Blue í 2. Sæti.   Hann  var einnig valinn gítarleikari músíktilrauna það árið. Hann starfar enþá með Lucy in Blue í dag og hefur kennt hjá Tónlistarskóla Árbæjar síðan 2016.