Creativity

Innovation

Originality

Imagination

 

Salient

Salient is an excellent design with a fresh approach for the ever-changing Web. Integrated with Gantry 5, it is infinitely customizable, incredibly powerful, and remarkably simple.

Download

Kristján Guðmundsson      551 6033  8979212  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

kiddi gudmundss

Kristján Þorgeir Guðmundsson byrjaði píanónám 5 ára gamall hjá föður sínum og spilaði
þá fyrst opinberlega í Ólasfirði. 12 ára stofnaði hann, ásamt öðrum, hljómsveitina Bravó
sem hitaði upp fyrir Kinks í Austurbæjarbæiói árið 1965. Síðan var hann í nokkur ár, í
einkakennslu í klassísku námi, hjá Haraldi Sigurgeirssyni á Akureyri. Einnig stundaði
hann nám í Tónlistarskólanum á Akureyri. Kristján var í hinum ýmsu hljómsveitum á
Akureyri, m. a. hljómsveit Ingimars Eydal o. fl. Árið 1974 flutti hann til Reykjavíkur og
spilaði meðal annars með hljómsveitunum Haukum, Celsius, Póker og Picasso. Á Celsius
tímabilinu stjórnaði hann og útsetti ásamt Birgi Hrafnssyni Verslunarskólakórnum eitt
árið. Kristján kenndi tónmennt í hinum ýmsu grunnskólum í um 10 ára skeið. Einnig
leiddi hann hljómsveit á Jazzhátíð Reykjavíkur Hann vann í Hljóðfærahúsinu í um það
bil 12 ár ásamt því að spila “dinner” tónlist í um 35 ár. Hann hefur síðustu árin unnið í
Tónverkamiðstöðinni og kennt í Tónlistarskóla Árbæjar frá stofnun skólans.

Kristján Þorgeir Guðmundsson byrjaði píanónám 5 ára gamall hjá föður sínum og spilaði þá fyrst opinberlega í Ólafsfirði. 12 ára stofnaði hann, ásamt öðrum, hljómsveitina Bravós sem hitaði upp fyrir bresku hljómsveitina Kinks í Austurbæjarbiói árið 1965. Síðan var hann í nokkur ár, í einkakennslu í klassísku námi, hjá Haraldi Sigurgeirssyni á Akureyri. Einnig stundaði hann nám við Tónlistarskólann á Akureyri. 

 

Kristján var í hinum ýmsu hljómsveitum á Akureyri, m. a. hljómsveit Ingimars Eydal og fleirum. Árið 1974 flutti hann til Reykjavíkur og spilaði meðal annars með hljómsveitunum Haukum, Celsius, Póker og Picasso. Á Celsiustímabilinu stjórnaði hann og útsetti ásamt Birgi Hrafnssyni Verslunarskólakórnum eitt árið. Kristján kenndi tónmennt í hinum ýmsu grunnskólum í um 10 ára skeið. Einnig leiddi hann hljómsveit á Jazzhátíð Reykjavíkur Hann vann í Hljóðfærahúsinu í um það bil 12 ár ásamt því að spila “dinner” tónlist í um 35 ár. Hann hefur síðustu árin unnið í Tónverkamiðstöðinni og kennt í Tónlistarskóla Árbæjar frá stofnun skólans.