Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Fréttir

Tónlistarskóli Árbæjar er umhverfisvænn skóli. Af þeirri ástæðu höfum við ákveðið tónleikadagskrár verði aðgengilegar hér á vef skólans. Smellið á viðeigandi hlekk og tónleikadagskráin opnast í símum og spjaldtölvum.

Kennt verður í næstu viku 12.des til 17.des

Kennslan hefst aftur þriðjudaginn 3. janúar 2017

SMELLIÐ HÉR: 

TÓNLEIKASKRÁ - ÁRBÆJARKIRKJA KL. 17.00

TÓNLEIKASKRÁ - ÁRBÆJARKIRKJA KL. 18.00

 

JOLAKULUR

 

Skemmtilegir jólatónleikar með fjölbreyttu efni fóru fram í gær í Guðríðarkirkju.  Myndir segja meira en þúsund orð :)      Skoðið fleiri myndir af facebook síðu okkar hér

Næstu tónleikar verða tvískiptir í Árbæjarkirkju kl. 17.00 og 18.00 

frettamynd jolatonleikar gudridakirkja 2016

Tónlistarskóli Árbæjar er umhverfisvænn skóli. Af þeirri ástæðu höfum við ákveðið tónleikadagskrár verði aðgengilegar hér á vef skólans. Smellið á viðeigandi hlekk og tónleikadagskráin opnast í símum og spjaldtölvum. 

Kennt verður í næstu viku 12.des til 17.des

Kennslan hefst aftur þriðjudaginn 3. janúar 2017.

TÓNLEIKASKRÁ GUÐRÍÐARKIRKJA KL. 17.30

 

TÓNLEIKASKRÁ GUÐRÍÐARKIRKJA KL. 18.30

 

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár!
JOLAKULUR

 

 

Jólatónleikarnir verða í    snjokarlar

  • Guðríðarkirkju miðvikudaginn 7. desember og verða tvískiptir, kl. 17.30 og 18.30 
  • Árbæjarkirkju á föstudaginn 9.desember og  verða tvískiptir kll. 17.00 og 18.00 

Nemendur fá nákvæmari tímasetningar frá kennurum sínum.

Kennt verður í vikunni á eftir jólatónleikunum 12. til 18. desember  

Athugið að ekki spila allir nemendur á þessum tónleikum enda ekki rými til þess. Markmið skólans er að hver nemandi komi fram að minnsta kosti einu sinni til tvisvar á tónleikum á hverjum vetri. 

Allir velkomnir!

Skólastjóri

Ágætu foreldur og forráðamenn

Í þessarri viku er svokölluð foreldravika í Tónlistarskóla Árbæjar. Því bjóðum þér/ykkur að koma í kennslutíma til nemandans, fylgjast með námsframvindu, spyrja spurninga og annað sem lýtur að námi nemandans. Gott er að foreldra fundurhafa  samband við kennara og láta vita af komu ykkar.

Það er markmið okkar hjá Tónlistarskóla Árbæjar að halda uppi góðu og ítarlegu sambandi við nemendur og forráðamenn um skólastarfið. 
Eigir þú ekki heimangengt í næstu viku viljum við bjóða þér til foreldraviðtals síðar, á tíma sem ákvarðaður er af kennara og ykkur í sameiningu.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest!

Með góðri kveðju
Stefán S. Stefánsson 
skólastjóri Tónlistarskóla Árbæjar

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar í Ingunnarskóla þann 15.nóvember sl.  Fram kom m.a. ný hljómsveit í Ingunnarskóla. Sjáið fleiri myndir á Facebook síðu okkar :) 

Ingunnarskoli 15 nov 2016IMG 0441

587-1664

tonarb@heimsnet.is

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FÖSTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00