Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Fréttir

Vetrafrí við  Tónlistarskóla Árbæjar  mydn
Nemendur og forráðamenn vinsamlegast athugið:  


Vetrarfrí verða við Tónlistarskóla Árbæjar                          

  • fimmtudaginn 17.febrúar 
  • föstudaginn 18.febrúar

Engin kennsla fer fram við skólann. Flestir grunnskólar eru lokaðir þessa daga. 


Tónlistarskóli Árbæjar fylgir starfsáætlunum grunnskóla í Árbæjarhverfinu að svo miklu leyti sem það er mögulegt.

Starfsáætlun skólans er þannig byggð upp að nemendur munu ekki missa úr tíma, heldur lengist skólaárið um þennan dagafjölda. 

Vinsamlegast látið skólann vita ef börn verða lengur frá vegna ferðalaga og þess háttar.

Það er von okkar að vetrarfríið reynist fjölskyldum kærkomið tækifæri til að njóta skemmtilegra samvista.


Tónlistarskóli Árbæjar 

Ágætu nemendur og forráðamenn   jolakulur

Umsagnir og námsyfirferð nemenda er að finna á Mínar Síður 

Einnig er þar að finna upplýsingar um mætingu og námsefni sem nemendur hafa verið að vinna í með kennara sínum. 

Það er von okkar að betra yfirlit forráðamanna hjálpi til við námið og vonum við að það auki þáttöku forráðamanna í tónlistarnámi sinna barna. 

Kennslan hefst svo aftur 4.janúar - námkvæmlega í hvaða formi á eftir að skýrast með ákvörðun stjórnvalda er lýtur að sóttvörnum.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár! 

Efnisskrár jólatónleikanna er að finna hér!       JOL

 TÓNLEIKAR KL. 11.00  EFNISSKRÁ

TÓNLEIKAR KL. 11.45  EFNISSKRÁ

TÓNLEIKAR KL. 12.30  EFNISSKRÁ

TÓNLEIKAR KL. 13.15  EFNISSKRÁ

TÓNLEIKAR KL. 14.00  EFNISSKRÁ

TÓNLEIKAR KL. 14.45  EFNISSKRÁ

GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

KENNSLA HEFST AFTUR 4.JANÚAR

TÓNLISTARSKÓLI ÁRBÆAJAR

 

Foreldravika í Tónlistarskóla Árbæjar 2021   2021 11 11 15 23 22

Í næstu viku 15. til 19. nóvember, er foreldravika í Tónlistarskóla Árbæjar. Því bjóðum þér/ykkur að koma í kennslutíma til nemandans, fylgjast með námsframvindu, spyrja spurninga og annað sem lýtur að námi nemandans.  

Gott er að hafa samband við kennara áður  og láta vita af komu ykkar. Allar upplýsingar um tölvupóstföng og síma kennara eru á heimasíðu skólans www.tonarb,net

Það er markmið okkar hjá Tónlistarskóla Árbæjar að halda uppi góðu og ítarlegu sambandi við foreldra og forráðamenn um skólastarfið.

Eigir þú ekki heimangengt í næstu viku viljum við bjóða þér til foreldraviðtals síðar, á tíma sem ákvarðaður er af kennara og ykkur í sameiningu. 
Vonumst til að sjá ykkur sem flest!

Framundan

Fyrirhugaðir eru tónleikar í nærumhverfi Árbæjar á næstunni. Má þar nefna tónleika í Borgarbókasafni Árbæjar, , hugsanlega tónleika samspilshópa í félagsmiðstöðvum Árbæjarhverfis á næstunni. Fylgist með og mætum að hlusta á krakkana spila og syngja.

Því miður frestað vegna Covid 😔


Svo verða jólatónleikarnir á sínum stað í Árbæjarkirkju laugardaginn 18.desember klukkan 11.00, 12.30 og kl. 14.00
Vinsamlegast athugið að þetta er með fyrirvara um þróun Covid á næstu dögum.

 

Vetrafrí við  Tónlistarskóla Árbæjar  
Nemendur og forráðamenn vinsamlegast athugið:  


Vetrarfrí verða við Tónlistarskóla Árbæjar                          

  • föstudaginn 22. október, 
  • mánudaginn 25.október. 
  • þriðjudaginn 26.október

 

Engin kennsla fer fram við skólann. Flestir grunnskólar eru lokaðir þessa daga. 


Tónlistarskóli Árbæjar fylgir starfsáætlunum grunnskóla í Árbæjarhverfinu að svo miklu leyti sem það er mögulegt.

Starfsáætlun skólans er þannig byggð upp að nemendur munu ekki missa úr tíma, heldur lengist skólaárið um þennan dagafjölda. 

 

Vinsamlegast látið skólann vita ef börn verða lengur frá vegna ferðalaga og þess háttar.

Það er von okkar að vetrarfríið reynist fjölskyldum kærkomið tækifæri til að njóta skemmtilegra samvista.


Tónlistarskóli Árbæjar 

Veglegir tónleikar voru haldnir í Árbæjarskóla fimmtudaginn 7.október.   Nemendur Jóhönnu Elísu og Elísu stigu á stokk og léku við góðar undirtektir um 60 gesta.  Þó nokkrir nemendur voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikasviðinu og verður að segjast að þeir stóðu sig frábærlega. aerbaearskoli

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00