Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Ágætu nemendur og forráðamenn

Við vonum að allir hafi átt gott sumar.  Nú fer starfsemin að hefjast hjá okkur. Á þessari skýringamynd sést skipulag fyrstu dagana.  Foreldrar og nemendur eru beðnir að koma á móttökudagana, hitta kennara, skipuleggja tíma og ganga frá greiðslu skólagjalda. Slíkt má einnig gera í gegn um síma. Stöðu skólagjalda má sjá hér á Mínar síður (þarf rafræn skilríki eða íslykil) Kennslan hefst svo fimmtudagin 23.ágúst. Hlökkum til að hitta ykkur! 

Nemendur Ártúnsskóla komi föstudaginn 24.ágúst á milli 14.00 og 18.00 í Krókháls. 

Skoðið nánar hér

Skólastjóri 

TA FYRSTA VIKAN

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00