Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Undraheimar píanósins!  stulka vid piano

Píanónám fyrir byrjendur og styttra komna! 

Kennt er í litlum hóptímum (4 saman í hóp) Hver tími er ein kennslustund (40 mín)

Kennslan fer fram í Árbæjarskóla á eftirfarandi tímum: 

Miðvikudögum kl. 13:50 - 14:40 og kl. 14:40 - 15:30 

Kennari er Jóhanna Elísa Skúladóttir (sjá nánari upplýsingar hér

Kennslan hefst miðvikudaginn 15.september 2021 

ATHUGIÐ: Takmarkaður fjöldi þáttakenda

 Nánar um námskeiðið: 

Í tímum er notast er við rafpíanó með eðlilegum áslætti. Hver nemandi er með eitt píanó og heyrnartól. Kennari hefur aðgang að heyrnartólum nemenda til að aðstoða.  Námskeiðið notast við speglaða kennslu, (flipped classroom)  þ.e. námsefni er tekið upp á myndband fyrir nemendur. Þeir geta svo nálgast kennsluefnið á vefsíðu námskeiðsins.  

Markmið námsins er fyrst og fremst að nemendur getið spilað einföld lög og æfingar en minni áhersla á nótnalestur.

Leiðbeinandi aldur er 8 ára og eldri. (Yngri nemendum er bent á forskóla Tónlistarskóla Árbæjar). Námskeiðið er tilvalið fyrir börn sem sýnt hafa hljóðfæranámi áhuga og fá þannig tækifæri til að kynnast náminu í raun.

Umsóknum má skila hér : SÆKJA UM  ((sækið eftirfarandi námsgrein: Píanó fornám Árbæjarskóla)) 

Frístundakort Reykjavíkurborgar má nota til greiðslu þáttökugjalda.

Verðskrá má sjá hér

Birt með fyrirvara um þáttöku

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00