Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Foreldravika í Tónlistarskóla Árbæjar 2021   2021 11 11 15 23 22

Í næstu viku 15. til 19. nóvember, er foreldravika í Tónlistarskóla Árbæjar. Því bjóðum þér/ykkur að koma í kennslutíma til nemandans, fylgjast með námsframvindu, spyrja spurninga og annað sem lýtur að námi nemandans.  

Gott er að hafa samband við kennara áður  og láta vita af komu ykkar. Allar upplýsingar um tölvupóstföng og síma kennara eru á heimasíðu skólans www.tonarb,net

Það er markmið okkar hjá Tónlistarskóla Árbæjar að halda uppi góðu og ítarlegu sambandi við foreldra og forráðamenn um skólastarfið.

Eigir þú ekki heimangengt í næstu viku viljum við bjóða þér til foreldraviðtals síðar, á tíma sem ákvarðaður er af kennara og ykkur í sameiningu. 
Vonumst til að sjá ykkur sem flest!

Framundan

Fyrirhugaðir eru tónleikar í nærumhverfi Árbæjar á næstunni. Má þar nefna tónleika í Borgarbókasafni Árbæjar, , hugsanlega tónleika samspilshópa í félagsmiðstöðvum Árbæjarhverfis á næstunni. Fylgist með og mætum að hlusta á krakkana spila og syngja.

Því miður frestað vegna Covid 😔


Svo verða jólatónleikarnir á sínum stað í Árbæjarkirkju laugardaginn 18.desember klukkan 11.00, 12.30 og kl. 14.00
Vinsamlegast athugið að þetta er með fyrirvara um þróun Covid á næstu dögum.

 

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00