Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Ágætu nemendur og forráðamann

Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu og sendum hér með slóð inn á Facebook síðu okkar. Þar má m.a. finna myndir af tónleikum á skólaárinu. 
Allar upplýsingar um námsframvindu, einkunnir, mætingar, skólagjöld og fleira má finna á MÍNAR SÍÐUR hér á heimasíðunni. 

Þó nokkrar breytingar hafa orðið á kennaraliði okkar. Andri Ólafsson, Ingvar Alfreðsson og Helgi Reynir Jónsson láta af störfum og þökkum við kærlega vel unnin störf og óskum þeim góðs gengis í framtíðinni. Nýir kennarar hafa verið ráðnir og munu upplýsingar um þá birtast á heimsíðunni síðar. 

Við bendum á starfsáætlun skólans fyrir frekari upplýsingar um skólastarfið næstkomandi haust.     

Þó nokkrir nemendur tóku grunnpróf sem er eins konar ,,samræmt" próf í tónlist á vegum prófanefndar tónlistarskólanna. Nemendur Tónlistarskóla Árbæjar stóðust prófið með ágætum. 

Tónlistarskóli Árbæjar kennir nú inni í eftirfarandi grunnskólum: 
Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla- Árbæjarskóla sem og í húsnæði okkar að Krókhálsi 5. 

Skrifstofan opnar að nýju um miðjan ágúst. Hægt er að senda okkur tölvupóst í sumar. 

Með ósk um gott og gleðilegt sumar! 

Sjáumst í haust 😊

Kennarar og starfsfólk Tónlistarskóla Árbæjar

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00