Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Nemendur og forráðamenn vinsamlegast athugið

Að venju er aðsókn í Tónlistarskóla Árbæjar mikil og myndast því biðlistar við skólann.

Þess vegna er nauðsynlegt að nemendur sem ætla að halda áfram að stunda nám við skólann næsta vetur, láti kennara sinn eða skrifstofu vita til að tryggja pláss sitt áfram. 

Staðfestingargjaldið er 14.000 kr. sem er óendurkræft en gengur upp í skólagjöld næsta skólaárs.

Frestur til þess að ganga frá staðfestingu á skólavist og greiðslu staðfestingargjalds er á  tímabilinu 17.apríl - 5.maí. 

Forráðamenn fá kröfu inn á Sportabler og fer greiðsla eingöngu í gegnum það.
5.maí lokar Sportabler á greiðslu staðfestingargjalda. 

Þangað til að staðfestingargjald hefur verið greitt er skólavist talin óstaðfest.
Vinsamlegast athugið að núverandi nemendur sem ætla að halda áfram þurfa ekki að endurskrá sig heldur færast þeir sjálfkrafa yfir á næsta skólaár.

Þeir sem ætla ekki að halda áfram þurfi að láta kennara eða skrifstofu vita sem fyrst. 

Skólagjöld verða svo til innheimtu í haust og dregst þá staðfestingargjald frá þeirri upphæð.

 

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00