Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Fréttir

Rakel Guðjónsdóttir píanónemandi, nemandi Sólborgar Valdimarsdóttur,  flutti 2 lög á stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í Árbæjarkirkju.   TA 2016 Rakel Gudjonsd Stora Upplestrarkeppnin

Var það samdóma þeirra á sem til heyrðu að þar hefði flutningur verið frábær hjá ungum og efnilegum píanista. 

Hljómsveit frá Tónlistarskóla Árbæjar undir stjórn Helga Reynis lék fyrir fullu húsi í Bústaðakirkju á æskulýðsmessunni sunnudaginn 6.mars Hljómsveitin spilaði 2 lög og hlaut frábæra viðtökur.  TA 2016 mars tonleikar Bustadakirkja

Hér má sjá myndir frá þessum skemmtilegu tónleikum.  Þau Tómas, Dagbjört og Ingvar Hálfdán stóðu sig frábærlega í lögunum Hello (Adele) og We are the Champions (Queen) Fjöldi áheyrenda var í kirkjunni sem gerðu góðan róm að flutningi krakkanna.

 

 

 Séra Pálmi Matthíasson messaði

TA 2016 mars tonleikar Bustadakirkja ahorfendur

Tónleikaröð nemenda í næstu viku!

  • Ingunnarskóli Þriðjudaginn 8.mars kl. 18.00 á sal. krakki piano
  • Norðlingaskóli miðvikudaginn 9.mars kl. 18.00 í Glym
  • Selásskóli fimmtudaginn 10.mars kl. 18.00 á sal

 

Nemendur spila verkefni sem þeir eru að fást við. Athugið að ekki spila allir nemendur á tónleikunum, sumir ekki tilbúnir með efni, aðrir forfallaðir osfrv. Það að koma fram á tónleikum er hluti af tónlistarlegu uppeldi nemenda og stefna skólans er að nemandi komi að minnsta kosti fram einu sinni á ári. 

Í vikunni á eftir er prófavika. Engin kennsla fer fram í þeirri viku enda eru kennarar að prófdæma og sitja yfir prófum nemenda. Nemendur verða boðaðir í þessi próf af kennurum sínum. 

 

Páskafrí hefst svo frá og með mánudeginum 21.mars og hefst kennsla aftur þriðjudaginn 29.apríl 

Sjá nánar um starfsáætlun hér.

Vetrarfrí verða við Tónlistarskóla Árbæjar fimmtudaginn 25. febrúar, föstudaginn 26. febrúar. Engin kennsla fer fram við skólann.


Tónlistarskóli Árbæjar fylgir starfsáætlunum grunnskóla í Árbæjarhverfinu að svo miklu leyti sem það er mögulegt.

Starfsáætlun skólans er þannig byggð upp að nemendur munu ekki missa úr tíma, heldur lengist skólaárið um þennan dagafjölda.    krakkar i snjo


Vinsamlegast látið skólann vita ef börn verða lengur frá vegna ferðalaga og þess háttar.

Það er von okkar að vetrarfríið reynist fjölskyldum kærkomið tækifæri til að njóta skemmtilegra samvista.

Nemendur og forráðamenn vinsamlegast athugið: 

Vetrarfrí verða við Tónlistarskóla Árbæjar fimmtudaginn 20. október, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24.október.  Engin kennsla fer fram við skólann.


Tónlistarskóli Árbæjar fylgir starfsáætlunum grunnskóla í Árbæjarhverfinu að svo miklu leyti sem það er mögulegt.

Starfsáætlun skólans er þannig byggð upp að nemendur munu ekki missa úr tíma, heldur lengist skólaárið um þennan dagafjölda.    vetrarfri


Vinsamlegast látið skólann vita ef börn verða lengur frá vegna ferðalaga og þess háttar.

Það er von okkar að vetrarfríið reynist fjölskyldum kærkomið tækifæri til að njóta skemmtilegra samvista.

 

með góðri kveðju

Skólastjóri 

Kennslan er hafin samkvæmt stundaskrá frá og með 4. janúar.   

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00