Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Vortónleikar Tónlistarskóla Árbæjar fóru fram í Árbæjarkirkju og Guðríðarkirkju í vikunni sem leið.  Það er óhætt að segja að geta nemenda hefur stóraukist og sérlega skemmtilegt var að fylgjast með öflugum söngnemendum sem eru forskoli vor 2016 gudridarkirkjatiltölulega nýir við skólann.  Spilagleðin skein úr andlitum forskólanemenda í Guðríðarkirkju þegar þeir sungu og spiluðu fyrir þakkláta áheyrendur.  

Skoðið fleiri myndir á Facebook síðu okkar. 

 

587-1664

tonarb@heimsnet.is

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FÖSTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00