Á yngri árum var Heiðar Ingi í námi í klassískum gítarleik og kláraði grunnpróf.
Árið 2019 hóf hann nám við Tónlistarskóla FÍH og tók grunnpróf í rafgítarleik.
Árið 2022 fór Heiðar á grunnnámskeið í söng hjá Söngsteypunni í Complete Vocal Technique.
Heiðar Ingi hefur unnið á leikskóla í 10 ár bæði sem leiðbeinandi, stuðningsaðili og sinnt sérkennslu.
Árið 2022 hóf Heiðar Ingi kennslu í Tónholti í Norðlingaskóla hjá Þránni Árna Baldvinssyni úr Skálmöld.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.