Gott er að hafa samband við kennara áður og láta vita af komu ykkar.
Allar upplýsingar um tölvupóstföng og síma kennara eru á heimasíðu skólans www.tonarb.net
Það er markmið okkar hjá Tónlistarskóla Árbæjar að halda uppi góðu og ítarlegu sambandi við foreldra og forráðamenn um skólastarfið.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest!
Við vonum að allir hafi átt gott sumar - nú hefst kennslan við Tónlistarskóla Árbæjar
Kennslan hefst fimmtudaginn 22.ágúst, þó fara fyrstu dagarnir oft í að klára að ganga frá stundatöflum
Skólagjöld eru öll að finna á Abler.
Hægt er að skipta greiðslum & nýta Frístundakortið þar.
Við bjóðum nýjan kennara hjartanlega velkominn en það er hann Hjalti Þór Davíðsson.
Hlökkum til að hittast nú í haust! Þetta verður skemmtilegur vetur 😊
Skólastjóri
Kæru gestir
Þá er komið að lokatónleikum í þessari vortónleikaröð okkar hér í Tónlistarskóla Árbæjar.
HÉR má finna efnisskrá tónleika dagsins.
Góða skemmtun og gleðilegt sumar!
Kæru gestir
HÉR má finna efnisskrá fyrir vortónleika miðvikudaginn 15.maí i Árbæjarkirkju
Góða skemmtun!
Kæru tónleikagestir!
HÉR má finna efnisskrá vortónleikanna í dag, þriðjudaginn 14.maí í Árbæjarkirkju.
Góða skemmtun!
tonarb@tonarb.net