Sælir kæru tónleikagestir!
Hér má finna efnisskrár fyrir jólatónleika skólans
Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 20.desember og kennsla hefst á nýju ári föstudaginn 3.janúar 2025.
Með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár
Kennarar og starfsfólk Tónlistarskóla Árbæjar
Góðan dag
Skrifstofa skólans er lokuð í dag, fimmtudaginn 5.desember vegna veikinda.
Bendum á að alltaf er hægt að senda tölvupóst á stjórnendur skólans á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gott er að hafa samband við kennara áður og láta vita af komu ykkar.
Allar upplýsingar um tölvupóstföng og síma kennara eru á heimasíðu skólans www.tonarb.net
Það er markmið okkar hjá Tónlistarskóla Árbæjar að halda uppi góðu og ítarlegu sambandi við foreldra og forráðamenn um skólastarfið.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest!
Við vonum að allir hafi átt gott sumar - nú hefst kennslan við Tónlistarskóla Árbæjar
Kennslan hefst fimmtudaginn 22.ágúst, þó fara fyrstu dagarnir oft í að klára að ganga frá stundatöflum
Skólagjöld eru öll að finna á Abler.
Hægt er að skipta greiðslum & nýta Frístundakortið þar.
Við bjóðum nýjan kennara hjartanlega velkominn en það er hann Hjalti Þór Davíðsson.
Hlökkum til að hittast nú í haust! Þetta verður skemmtilegur vetur 😊
Skólastjóri
tonarb@tonarb.net