Kæru foreldrar&forráðamenn
Vetrarfrí er við Tónlistarskóla Árbæjar í dag, mánudaginn 24.febrúar og á morgun þriðjudag 25.febrúar.
Kennsla hefst á ný miðvikudaginn 26.febrúar.
Vonum að þið eigið góðar samverustundir!
tonarb@tonarb.net