Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Skemmtilegir hverfistónleikar voru haldnir í gær þann 15.mars í Árbæjarkirkju. Samspil frá Tónlistarskóla Árbæjar kom fram ásamt nafntoguðum hljómsveitum: Lame Dudes, Önnu Siggu og Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Spaðar og fleiri Arbaejarkirkja 2017 Hverfatonleikar góðir listamenn. Krakkarnir stóðu sig með prýði undir dyggri stjórn Sigmars Matthíassonar. Vel gert Örn, Katrín, Chona og Hlynur!

 

Fleiri myndir á Facebook síðu okkar!

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00