Nemendur Sólborgar Valdimarsdóttur fóru í heimsókn í síðustu kennsluviku skólans á dvalarheimilið Skógarbæ og léku þar fyrir gesti við mikla og góða ánægju gestanna. Það er stefna Tónlistarskóla Árbæjar að færa starfsemina út í nærumhverfið og var þessi fer þáttur í þeirri stefnu.