Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Tónlistarskóli Árbæjar heldur 10 vikna námskeið um notkun tölva í tónlistarsköpun. Námskeiðið hefst fimmtudaginn í október  og er lýkur í janúar 2016tolvunamskeid

Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Kennt verður á fimmtudögum kl 18:30 til 19:30 að Krókhálsi 5     

Hópurinn kemur til með að taka upp hljóð, hlaða þeim í tölvu og vinna úr þeim skemmtilega tónlist undir handleiðslu tveggja reyndra kennara.

Notast verður við eftirfarandi opinn hugbúnað: Reaper, Audacity og Soundtrap.
Nemendur þurfa hvorki að hafa reynslu af tónlist né að eiga nein tæki til tónsköpunar.

Öll tæki og tól eru á staðnum, en gott er ef nemendur eiga eða hafa afnot af fartölvum eða snjalltækjum að hafa þær með.

Kennslan fer fram á Krókhálsi 5 - Tónfræðistofu. Hvert skipti er 60 mínútur.

Birt með fyrirvara um þáttöku.

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00