Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Tónleikaröð nemenda í næstu viku!

  • Ingunnarskóli Þriðjudaginn 8.mars kl. 18.00 á sal. krakki piano
  • Norðlingaskóli miðvikudaginn 9.mars kl. 18.00 í Glym
  • Selásskóli fimmtudaginn 10.mars kl. 18.00 á sal

 

Nemendur spila verkefni sem þeir eru að fást við. Athugið að ekki spila allir nemendur á tónleikunum, sumir ekki tilbúnir með efni, aðrir forfallaðir osfrv. Það að koma fram á tónleikum er hluti af tónlistarlegu uppeldi nemenda og stefna skólans er að nemandi komi að minnsta kosti fram einu sinni á ári. 

Í vikunni á eftir er prófavika. Engin kennsla fer fram í þeirri viku enda eru kennarar að prófdæma og sitja yfir prófum nemenda. Nemendur verða boðaðir í þessi próf af kennurum sínum. 

 

Páskafrí hefst svo frá og með mánudeginum 21.mars og hefst kennsla aftur þriðjudaginn 29.apríl 

Sjá nánar um starfsáætlun hér.

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00