Jólalegir og notalegir tónleikar voru í Borgarbókasafni Árbæjar þann 5.desember.
Nemendur léku verk sín í anda jólanna og bókasafnið bauð upp á glögg og piparkökur.
Tónleikarnir eru hluti af stefnu Tónlistarskóla Árbæjar að færa tónlistarnámið meira út í nærumhverfið og gekk svo vel að aðrir tónleikar eru fyrirhugaðir þann 5.desember
Næstu tónleikar verða svo í Árbæjarkirkju á laugardaginn eftir viku, 14.desember.