Tónlistarskóli Árbæjar - Í þínu hverfi

Krókhálsi - Ingunnarskóla - Norðlingaskóla - Selásskóla - Ártúnsskóla -

Gítar - Söngur - Bassi

image
Gítar
Söngur/Hljóðfæri

Þverflauta - Saxófónn

Píanó og hljómborð

image
Píanónám
Allir geta lært á píanó! Meira...

Hljómsveitir og samspil

image
Spila
Fjöldi ólíkra samspilshópa ...

Tónlist og tölvur

image
Tækni
Raftónlistarnámskeið

Fréttir

Tónleikar fyrir fullu húsi í Glym, Norðlingaskóla. Fram komu nemendur Tónlistarskóla Árbæjar af öllum aldri og léku fjölbreytta tónlist af öllum gerðum. Sjá fleiri myndir á facebook síðu okkar.  nordl vefsidumynd

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar í Ingunnarskóla þann 21.mars síðastliðinn  Samspil og einleikarar.  Sjáið fleiri myndir á Facebook síðu okkar :)      20170321 183253

Skemmtilegir hverfistónleikar voru haldnir í gær þann 15.mars í Árbæjarkirkju. Samspil frá Tónlistarskóla Árbæjar kom fram ásamt nafntoguðum hljómsveitum: Lame Dudes, Önnu Siggu og Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Spaðar og fleiri Arbaejarkirkja 2017 Hverfatonleikar góðir listamenn. Krakkarnir stóðu sig með prýði undir dyggri stjórn Sigmars Matthíassonar. Vel gert Örn, Katrín, Chona og Hlynur!

 

Fleiri myndir á Facebook síðu okkar!

Píanónemandi við Tónlistarskóla Árbæjar Ólafur Helgi Örvarsson, úr Árbæjarhverfinu kom fram á Stóru Upplestrarkeppninni í Guðríðarkirkju og lék þar nokkur verk.

Stóð sig með stakri prýði og var vel tekið.  Nemendur frá Tónlistarskóla Árbæjar hafa komið fram á þessarri keppni nú í nokkur ár og er þetta kærkomið tækifæri fyrir skólann að taka þátt í starfsemi sem fer fram í Árbæjarhverfinu.Olafur Orvarsson

Knáir krakkar komu fram á æskulýðsmessu í Bústaðakirkju sunnudaginn 5.mars.    20170305 140216

Þau léku þrjú lög undir stjórn kennara þeirra Sigmars Þórs Matthíassonar og hlutu að góðar viðtökur fyrir - Sannkallað kirkjuklapp!

Vel gert Dagbjört, Óðinn, Ingvar og Baldur!

Fleiri myndir af þessum viðburði má sjá á Facebook síðu okkar

Víða er spáð foráttuvondu veðri í dag, margir vegir verða líklega lokaðir og fólk er hvatt til að huga að lausamunum og niðurföllum. Foreldrar í efri byggðum Reykjavíkur ættu að skoða veðurspá og fréttir áður en þau senda börn sín í skólann og enginn ætti að leggja upp í óþarfa ferðalög..

Við í Tónlistarskóla Árbæjar förum vinsamlegast fram á það við foreldra að þau sendi börn sín ekki ein í tónlistarskólann. Tryggjum öryggi barnanna.  

587-1664

tonarb@tonarb.net

Heimilisfang

KRÓKHÁLS 5 og 5a
KRÓKHÁLSI 5 OG 5A
110 REYKJAVÍK
110 REYKJAVÍK

Skrifstofa

Mánudag til föstudags
MÁNUDAG - FIMMTUDAGS
09:00 - 17:00 (GMT 0)
14.00 - 16:00